Um Hecht

Fyrirtækið HECHT MOTORS er eigandi vörumerkisins „HECHT“ og var stofnað árið 1994 í Tékklandi. Fyrstu vörurnar undir vörumerkinu HECHT komu á markað árið 1998. Hecht vörunum fjölgaði jafnt og þétt, og framleiðslan jókst eftir því.

Í dag er Hecht á meðal stærstu framleiðendum á garð- og rafmagnsverkfærum í Evrópu.

Í góðri samvinnu við Byggjum Saman höfum við selt hundruði Hecht tækja vítt og breytt um landið.

Nældu þér í Hecht tæki – það borgar sig !